fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433

Emil Lyng á leið til Vals

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mun síðar í dag greina frá komu þriggja nýrra leikmanna til félagsins. Þar á meðal er Gary Martin framherjinn knái.

Gary Martin hefur spilað með Lilleström í Noregi síðasta árið en hann er væntanlegur til landsins síðar í dag og verður þá kynntur til leiks.

Gary átti góðu gengi að fagna á Íslandi þegar hann lék með ÍA, KR og Víkingi en hann hefur undanfarið verið í atvinnumennsku, hjá Lilleström og Lokeren.

Samkvæmt heimildum 433.is mun Valur einnig kynna til leiks Emil Lyng sem áður hefur leikið hér á landi, Lyng lék með KA sumarið 2017.

Lyng er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leyst allar fremstu stöðurnar, hann skoraði níu mörk í 20 leikjum fyrir KA.

Lyng er 29 ára gamall danskur leikmaður, hann lék síðast með Haladás í Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth – Rashford enn á bekknum

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth – Rashford enn á bekknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja gríðarlega launahækkun og það gæti hjálpað Manchester United

Sagður vilja gríðarlega launahækkun og það gæti hjálpað Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rassskellti og kyssti annan mann á meðan þau stunduðu kynlíf: Reynslumikil en aldrei upplifað annað eins – ,,Þetta var stórfurðulegt“

Rassskellti og kyssti annan mann á meðan þau stunduðu kynlíf: Reynslumikil en aldrei upplifað annað eins – ,,Þetta var stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spjótin beinast að stjórnvöldum en Snorri segir að þetta gæti orðið lán í óláni – „Ég er ekkert viss um að þú yrðir einhverju nær ef eitthvert þeirra sæti hérna“

Spjótin beinast að stjórnvöldum en Snorri segir að þetta gæti orðið lán í óláni – „Ég er ekkert viss um að þú yrðir einhverju nær ef eitthvert þeirra sæti hérna“
433Sport
Í gær

Framtíð hans virðist endanlega ráðin eftir þessi ummæli Guardiola

Framtíð hans virðist endanlega ráðin eftir þessi ummæli Guardiola
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Snorri Steinn Guðjónsson er gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Snorri Steinn Guðjónsson er gestur