fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
433Sport

Heimir og KSÍ í deilum: Tekist á um milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 09:25

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins er í deilum við Knattspyrnusamband Íslands. Vísir.is segir frá.

Heimir telur sig eiga rétt á bónusgreiðslum vegna árangurs sem hann náði með liðið.

,,Þetta herma heimildir Vísis en fjárhæðin nemur milljónum króna. Heimir og forsvarsmenn KSÍ greinir á um hvernig eigi að túlka samning þjálfarans við sambandið hvað varðar árangurstengdar greiðslur,“ segir í frétt Vísis.

Heimir og starfsmenn KSÍ eru ekki á sama máli um hvernig eigi að túlka samning hans við KSÍ, þegar kemur að greiðslum vegna árangurs liðsins.

Heimir hætti með liðið eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi og bíður nú eftir nýju starfi, sem verður úti í hinum stóra heimi.

„Það er í rauninni ekkert að tjá sig um,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ við Vísi um stöðu mála.

Einnig er sagt í fréttinni hjá Vísi að Helgi Kolviðsson, sem var aðstoðarþjálfari Heimis standi í deilum. Hann telji sig eiga inni peninga vegna bónusgreiðslna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrír sendir heim eftir að hafa leigt sér vændiskonur: „Ég sagði honum að klára sig af og drulla sér svo heim“

Þrír sendir heim eftir að hafa leigt sér vændiskonur: „Ég sagði honum að klára sig af og drulla sér svo heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba að fá 600 milljónir í bónus frá United: Vill samt ólmur fara

Pogba að fá 600 milljónir í bónus frá United: Vill samt ólmur fara
433Sport
Í gær

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“
433Sport
Í gær

Rúnar Páll: Við brotnuðum bara

Rúnar Páll: Við brotnuðum bara
433Sport
Í gær

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu
433Sport
Í gær

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“