fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Liverpool og Manchester City unnu sannfærandi – Jafnt á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni og var boðið upp á nóg af mörkum í dag.

Liverpool vann sannfærandi sigur á Southampton á Anfield 3-0. Öll mörk Liverpool komu í fyrri hálfleik.

Manchester United og Wolves áttust við á Old Trafford og var boðið upp á fjörugan leik.

Fred kom United yfir í fyrri hálfleik áður en Joao Moutinho jafnaði fyrir gestina og lokastaðan 1-1.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark fyrir Burnley sem vann sannfærandi sigur á Bournemouth á Turf Moor, 4-0.

Manchester City var í engum vandræðum með lið Cardiff er liðin áttust við í Wales. Englandsmeistararnir höfðu betur örugglega, 5-0.

Leicester City vann þá Huddersfield 3-1 eftir að hafa lent undir og Crystal Palace og Newcastle gerðu markalaust jafntefli.

Liverpool 3-0 Bournemouth
1-0 Wesley Hoedt(sjálfsmark, 10′)
2-0 Joel Matip(21′)
3-0 Mohamed Salah(45′)

Manchester United 1-1 Wolves
1-0 Fred(18′)
1-1 Joao Moutinho(52′)

Cardiff 0-5 Manchester City
0-1 Sergio Aguero(32′)
0-2 Bernardo Silva(35′)
0-3 Ilkay Gundogan(44′)
0-4 Riyad Mahrez(67′)
0-5 Riyad Mahrez(89′)

Burnley 4-0 Bournemouth
1-0 Matej Vydra(39′)
2-0 Aaron Lennon(41′)
3-0 Ashley Barnes(84′)
4-0 Ashley Barnes(89′)

Leicester 3-1 Huddersfield
0-1 Mathias Jorgensen(5′)
1-1 Kelechi Iheanacho(19′)
2-1 James Maddison(66′)
3-1 Jamie Vardy(75′)

Crystal Palace 0-0 Newcastle

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda til Danmerkur: Dóttir Andra Sigþórssonar – Frænka Kolbeins

Amanda til Danmerkur: Dóttir Andra Sigþórssonar – Frænka Kolbeins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?
433Sport
Í gær

Liverpool að kaupa 16 ára framherja

Liverpool að kaupa 16 ára framherja