fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley svaraði vel fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Bournemouth á Turf Moor.

Burnley byrjaði tímabilið virkilega illa en bauð upp á sýningu í dag og vann öruggan 4-0 heimasigur.

Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og átti frábæran leik.

Jói Berg var valinn maður leiksins hjá Daily Mail en hann lagði upp annað mark liðsins í sigrinum.

Íslenski landsliðsmaðurinn fær átta í einkunn hjá Mail og var besti maður vallarins. Joe Hart var næst bestur með 7,5 í einkunn.

Þetta var fyrsti sigur Burnley í fyrstu sex leikjunum en liðið hafði tapað fjórum og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Í gær

Davíð reiður: „Bara vit­leys­ing­ar sem þurfa að tjá sig um allt og alla“

Davíð reiður: „Bara vit­leys­ing­ar sem þurfa að tjá sig um allt og alla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoraði beint úr aukaspyrnu fyrir aftan miðju – Tryggði liðinu í úrslitin á ótrúlegan hátt

Skoraði beint úr aukaspyrnu fyrir aftan miðju – Tryggði liðinu í úrslitin á ótrúlegan hátt