fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

Zidane talaði nánast aldrei við Bale

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að Gareth Bale og Zinedine Zidane hafi sjaldan verið í sambandi er þeir unnu saman.

Zidane ákvað óvænt að hætta með Real eftir síðustu leiktíð en liðið vann Meistaradeildina þriðja árið í röð.

Bale gaf það út eftir úrslitaleikinn að hann væri mögulega á förum en hann kom inná sem varamaður í þeim leik.

Talað var um að samband leikmannana hafi versnað með tímanum en Balague segir að það sé ekki rétt.

,,Það varð engin breyting á sambandi hans við Zidane því til að það versni þá þarftu að vera í einhverju sambandi,“ sagði Balague.

,,Sannleikurinn er sá að Zidane, af einhverjum ástæðum, talaði nánast aldrei við Bale.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Scholes fær væna sekt fyrir að brjóta veðmálareglur

Scholes fær væna sekt fyrir að brjóta veðmálareglur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýtt húðflúr á liðsfélaga Jóhanns vekur athygli: Flestum finnst það ljótt

Nýtt húðflúr á liðsfélaga Jóhanns vekur athygli: Flestum finnst það ljótt
433Sport
Í gær

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu
433Sport
Í gær

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus