fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir ártöl, þar sem frægir atburðir

Um er að ræða fræga leiki eða merkilega atburði fyrir félög eða landslið.

Meira:
Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.

Hvaða ár vann Manchester United Meistaradeildina í frægum úrslitaleik gegn FC Bayern?

England hefur einnu sinni orðið Heimsmeistari, hvert var árið?

Liverpool vann UEFA bikarinn eftir sjálfsmark í leik gegn Alaves, hvert var árið?

Hvenær varð ÍBV síðast Íslandsmeistari í knattspyrnu karla?

Hvaða ár var HM haldið í Suður Kóreu og Japan?

Liverpool vann Meistaradeildina í vítaspyrnukeppni gegn AC Milan, hvaða ár?

Hvaða ár varð Stjarnan fyrst Íslandsmeistari í karlaflokki?

Hvaða ár komst kvennalandsliðið fyrst á stórmót?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rakst á Klopp sem fór í hárígræðslu: ,,Hann lofaði að vista númerið fyrir mig“

Rakst á Klopp sem fór í hárígræðslu: ,,Hann lofaði að vista númerið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Í gær

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann