fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Drap nokkra einstaklinga áður en hann gekk í raðir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Grobbelaar fyrrum markvörður Liverpool segir að fótboltinn hafi bjargað sér og lífi sínu.

Grobbelaar er sextugur í dag en hann var í hernum áður en hann fór í fótboltann.

Hann tók þátt í Rhodesian Bush stríðinu og segist enn fá kaldan svita eftir þá upplifun. Hann hafi drepið fólk og það hafi verið erfitt.

Grobbelaar lék 440 leiki með Liveprool og vann 13 stóra titla á þrettán árum.

,,Þú ert ekki sama persónan eftir svona,
“ sagði Grobbelaar þegar hann ræddi um það að hafa drepið fólk.

,,Þú verður að lifa með þessum gjörðum þínum restina af lífinu,“ sagði markvörðurinn frá Zimbabwe.

Hann horfði á þrjá góða vini sína tapa lífi í stríðinu. ,,Svona minningar fara aldrei, vinir mínir í Afríku vilja alltaf ræða þetta en ég vil það ekki.“

,,Fótboltinn bjargaði mér frá þunglyndi, fótboltinn bjargaði lífi mínu. Eftir herinn þá hafði ég fótboltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun