fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433Sport

Gummi Ben birti frábæra mynd af syninum – ,,Þessir mættust í dag, annar þeirra skoraði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti góðan leik í dag er liðið mætti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni.

Albert fékk tækifæri í byrjunarliði AZ í dag og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli. Hann var einnig valinn maður leiksins.

Albert gekk í raðir AZ frá PSV í sumar en hann fékk fá tækifæri í aðalliði PSV og þurfti að komast annað.

Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts, birti skemmtilega færslu á Twitter síðu sína eftir leikinn í dag.

Þar birti Gummi Ben mynd af Alberti er hann var mjög ungur ásamt framherjanum Robin van Persie sem gerði það gott á Englandi með Arsenal og Manchester United.

Van Persie leikur í dag með Feyenoord í heimalandinu og áttust hann og Albert við á vellinum.

,,Þessir mættust í dag, annar þeirra skoraði,“ skrifaði Gummi Ben við myndina sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rakst á Klopp sem fór í hárígræðslu: ,,Hann lofaði að vista númerið fyrir mig“

Rakst á Klopp sem fór í hárígræðslu: ,,Hann lofaði að vista númerið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Í gær

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann