fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Stjarnan bikarmeistari 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 0-0 Breiðablik (Stjarnan meistari eftir vítakeppni, 4-1)

Það fór fram stórleikur á Laugardalsvelli í kvöld er Breiðablik og Stjarnan áttust við í Mjólkurbikarnum.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan og var ekkert gefið eftir á vellinum í dag og var baráttan svo sannarlega til staðar.

Liðin skiptust á að sækja í venjulegum leiktíma en því miður fyrir áhorfendur vantaði mörkin.

Markverðir liðanna, Gunnleifur Vignir Gunnleifsson og Haraldur Björnsson áttu báðir mjög góða leiki.

Eftir markalaust jafntefli þurftu liðin að fara í framlengingu þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Markalausar 120 mínútur.

Að lokum varð það vítakeppni sem réði úrslitum og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur 4-1 en Blikar nýttu sínar spyrnur afar illa.

Stjarnan er því bikarmeistari árið 2018 og er að fagna sigri í keppninni í fyrsta sinn.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool hefur betur: Vonarstjarna sem bæði Ajax og Bayern vildu

Liverpool hefur betur: Vonarstjarna sem bæði Ajax og Bayern vildu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn karlmaður fær helmingi hærri laun en tæplega 1700 konur

Einn karlmaður fær helmingi hærri laun en tæplega 1700 konur
433Sport
Í gær

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“
433Sport
Í gær

Ronaldo birti svakalega mynd: „Við skrifuðum söguna“

Ronaldo birti svakalega mynd: „Við skrifuðum söguna“
433Sport
Í gær

Ronaldo skildi eftir tæpar 3 milljónir í þjórfé í Grikklandi

Ronaldo skildi eftir tæpar 3 milljónir í þjórfé í Grikklandi
433Sport
Í gær

Kristján Óli svarar af hörku: „Davíð átti að hætta fyrir tveimur árum í stað þess að mjólka klúbbinn sinn“

Kristján Óli svarar af hörku: „Davíð átti að hætta fyrir tveimur árum í stað þess að mjólka klúbbinn sinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skúli nánast með tárin í augunum: ,,Ég hélt á tímabili að þetta væri bara búið“

Skúli nánast með tárin í augunum: ,,Ég hélt á tímabili að þetta væri bara búið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÓIi Kristjáns svarar sögusögnunum: ,,Þeir sem eru sterkir á svellinu rísa upp“

ÓIi Kristjáns svarar sögusögnunum: ,,Þeir sem eru sterkir á svellinu rísa upp“