fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Síðast þegar Stjarnan og Breiðablik komust í úrslit bikarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur hér á landi í dag er Stjarnan og Breiðablik eigast við í Mjólkurbikar karla.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 19:15 í kvöld.

Blikar unnu Víking Ólafsvík í undanúrslitum eftir vítakeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH, 2-0.

Það er áhugavert að skoða hvenær þessi lið spiluðu síðast í úrslitum en Breiðablik fagnaði sigri í keppninni árið 2009.

Þá hafði liðið betur gegn Fram eftir vítakeppni og er liðið að komast í úrslit í fyrstas sinn í heil níu ár.

Stjarnan lék bæði til úrslita árið 2012 og 2013 en þurfti að sætta sig við tap gegn KR og svo Fram ári síðar.

Stjarnan hefur aldrei fagnað sigri í keppninni sem hófst árið 1960 en Blikar hafa unnið dolluna einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“