fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
433Sport

Kristófer Ingi bjargaði stigi í hollensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson kom inná sem varamaður hjá liði Willem í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Kristófer kom inná þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum og var staðan 1-0 fyrir gestunum í Excelsior. Þeir bættu við öðru marki stuttu síðar og staðan orðin 2-0.

Á 86. mínútu leiksins minnkuðu heimamenn í Willem muninn og svo tveimur mínútum síðar tryggði Kristófer liðinu stig.

Kristófer kom til Willem frá Stjörnunni í byrjun sumar og er talið að hann hafi kostað liðið 200 þúsund pund.

Þessi efnilegi leikmaður simplaði sig rækilega inn í dag en hann er aðeins 19 ára gamall og verður gaman að fylgjast með honum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var logið að þjóðinni um meiðsli Hannesar? – Hjörvar segir hann hafa samið við Val um að fara í brúðkaup Gylfa

Var logið að þjóðinni um meiðsli Hannesar? – Hjörvar segir hann hafa samið við Val um að fara í brúðkaup Gylfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír sendir heim eftir að hafa leigt sér vændiskonur: „Ég sagði honum að klára sig af og drulla sér svo heim“

Þrír sendir heim eftir að hafa leigt sér vændiskonur: „Ég sagði honum að klára sig af og drulla sér svo heim“
433Sport
Í gær

Rasismi stórt vandamál hjá Manchester United

Rasismi stórt vandamál hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Neymar vill fara aftur heim: Messi vill fá hann – „Ég hefði aldrei átt að fara“

Neymar vill fara aftur heim: Messi vill fá hann – „Ég hefði aldrei átt að fara“
433Sport
Í gær

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti
433Sport
Í gær

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“