fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á Laugardalsvelli í kvöld er Stjarnan og Breiðablik áttust við í hörkuleik.

Um var að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins þetta árið og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur að lokum.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og ekki í framlengingu og hafði Stjarnan að lokum betur eftir vítakeppni.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 9 – Maður leiksins
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Jóhann Laxdal (´118) 6
Guðjón Baldvinsson 6
Baldur Sigurðsson 6
Daníel Laxdal 6
Hilmar Árni Halldórsson 5
Þorsteinn Már Ragnarsson (´77) 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 6
Eyjólfur Héðinsson 5
Alex Þór Hauksson (´80) 6

Varamenn:
Ævar Ingi Jóhanneson (´77) 5
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´80) 7

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 9
Elfar Freyr Helgason (´60) 6
Damir Muminovic 6
Viktor Örn Margeirsson (´95) 5
Jonathan Hendrickx (´106) 6
Andri Rafn Yeoman (´71) 7
Oliver Sigurjónsson 5
Davíð Kristján Ólafsson 6
Gísli Eyjólfsson 5
Thomas Mikkelsen 6
Willum Þór Willumsson 5

Varamenn:
Kolbeinn Þórðarson (´60) 5
Arnþór Ari Atlason (´71) 5
Guðmundur Böðvar Guðjónsson (´95) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast