fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

Einkunnir úr úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks – Markmennirnir frábærir

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á Laugardalsvelli í kvöld er Stjarnan og Breiðablik áttust við í hörkuleik.

Um var að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins þetta árið og voru það Stjörnumenn sem höfðu betur að lokum.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og ekki í framlengingu og hafði Stjarnan að lokum betur eftir vítakeppni.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 9 – Maður leiksins
Brynjar Gauti Guðjónsson 6
Jóhann Laxdal (´118) 6
Guðjón Baldvinsson 6
Baldur Sigurðsson 6
Daníel Laxdal 6
Hilmar Árni Halldórsson 5
Þorsteinn Már Ragnarsson (´77) 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 6
Eyjólfur Héðinsson 5
Alex Þór Hauksson (´80) 6

Varamenn:
Ævar Ingi Jóhanneson (´77) 5
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´80) 7

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 9
Elfar Freyr Helgason (´60) 6
Damir Muminovic 6
Viktor Örn Margeirsson (´95) 5
Jonathan Hendrickx (´106) 6
Andri Rafn Yeoman (´71) 7
Oliver Sigurjónsson 5
Davíð Kristján Ólafsson 6
Gísli Eyjólfsson 5
Thomas Mikkelsen 6
Willum Þór Willumsson 5

Varamenn:
Kolbeinn Þórðarson (´60) 5
Arnþór Ari Atlason (´71) 5
Guðmundur Böðvar Guðjónsson (´95) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Scholes fær væna sekt fyrir að brjóta veðmálareglur

Scholes fær væna sekt fyrir að brjóta veðmálareglur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýtt húðflúr á liðsfélaga Jóhanns vekur athygli: Flestum finnst það ljótt

Nýtt húðflúr á liðsfélaga Jóhanns vekur athygli: Flestum finnst það ljótt
433Sport
Í gær

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu
433Sport
Í gær

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus