fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Var á leið til Manchester United áður en hann var skotinn í höfuðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum framherjinn Salvador Cabanas segir að hann hafi verið á leið til Manchester United frá Club America á sínum tíma.

Cabanas var frábær fyrir Club America en hann skoraði 96 mörk í 115 leikjum. Hann lék með liðinu frá 2006 til 2010.

Cabanas náði sér hins vegar aldrei almennilega á strik eftir atvik sem kom upp á mexíkóskum skemmtistað árið 2010.

Cabanas lenti þar í rifrildi við þekktan eiturlyfjasala sem endaði með því að sá síðarnefndi tók upp skotvopn.

Cabans var skotinn í höfuðið en á ótrúlegan hátt náði hann fullum bata og byrjaði að spila aftur tveimur árum seinna.

,,Ég var búinn að skrifa undir samning og átti að fara til Evrópu fyrir 1,3 milljónir punda. Þeir sögðu mér að áfangastaðurinn væri Manchester United,” sagði Cabanas.

,,Club America tvöfaldaði launin mín og gaf mér íbúð í Acapulco og aðra í Cancun til að halda mér hjá félaginu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum