fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Chelsea staðfestir brottför Courtois – Kovacic kemur á móti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur staðfest það að markvörðurinn Thibaut Courtois sé á leið til Real Madrid.

Courtois á eftir að ná samkomulagi við Real og gangast undir læknisskoðun en félagið hefur samþykkt tilboð liðsins.

Kepa, markvörður Athletic Bilbao, er á leið til Chelsea til að taka við af Courtois en hann verður dýrasti markvörður sögunnar.

Chelsea staðfestir það einnig að miðjumaðurinn Mateo Kovacic sé á leið til félagsins frá Real.

Kovacic skrifar undir eins árs langan lánssamning við Chelsea og getur félagið svo keypt hann næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433Sport
Í gær

Nýi boltinn á Englandi fær frábær viðbrögð – Sjáðu myndirnar

Nýi boltinn á Englandi fær frábær viðbrögð – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Plús og mínus: Er blaðran sprungin?

Plús og mínus: Er blaðran sprungin?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“