fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

,,Bara tveir leikmenn Liverpool sem kæmust í lið City“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi hefur eytt mikið í nýja leikmenn í sumar en fjórir leikmenn hafa skrifað undir.

Þeir Alisson, Naby Keita, Fabinho og Alisson komu allir á Anfield en þeir kostuðu liðið 177 milljónir punda.

Danny Murphy, fyrrum leikmaður liðsins, hefur þó áhyggjur og segir að enginn af þessum leikmönnum myndi komast í lið Englandsmeistara Manchester City.

,,Fabinho, Keita og Alisson eru allir góðir leikmenn og munu styrkja breidd Liverpool og samkeppni um stöður en myndi einhver af þeim komast í liðið hjá City?“ sagði Murphy.

,,Mohamed Salah og Virgil van Dijk myndu komast í lið City en fyrir utan þá, enginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert