fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Mourinho: Gæti orðið erfitt tímabil fyrir okkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að tímabilið gæti reynst erfitt fyrir félagið fái hann ekki inn nýja leikmenn á næstu dögum.

Mourinho hefur rætt við stjórn United um hvaða leikmenn hann vill fá en ekkert hefur gengið upp á undanförnum vikum.

,,Stjórnarformaðurinn Ed Woodwars hefur vitað hvað ég vil í langan tíma. Hann veit hvað ég vil,“ sagði Mourinho.

,,Ég veit að hann er að reyna sinn besta. Við höfum ennþá nokkra daga til að sjá hvað getur gerst.“

,,Ef við styrkjum ekki liðið okkar frekar þá gæti þetta orðið erfitt tímabil fyrir okkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Í gær

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Í gær

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau