fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Sjáðu myndirnar – Í slæmu ástandi eftir samstuð við Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo spilaði sinn fyrsta leik fyrir lið Juventus um helgina í 3-2 sigri á Chievo í fyrstu umferð.

Juventus vann leikinn á dramatískan hátt en sigurmark liðsins kom á 93. mínútu leiksins er Federico Bernardeschi kom knettinum í netið.

Ronaldo tókst ekki að skora í leiknum né leggja upp en hann varð þó fyrir því óláni að meiða markvörð Chievo, Stefano Sorrentino.

Sorrentino missti meðvitund eftir samstuð við Ronaldo og var rakleiðis fluttur á sjúkrahús.

Sem betur fer er í lagi með Sorrentino en hann verður þó frá í dágóðan tíma eftir ansi ljótt samstuð við Portúgalann.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af samstuðinu og ástand Sorrentino eftir aðhlynningu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Í gær

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni