fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Eru stórliðin að horfa? – Jafnaði markamet MLS þegar níu leikir eru eftir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki ólíklegt að stórlið í Evrópu muni reyna við framherjann Josef Martinez, leikmann Atlanta United á næsta ári.

Martinez hefur spilað með Atlanta undanfarið ár en hann kom til liðsins frá Torino á Ítalíu á síðasta ári.

Síðan þá hefur Martinez raðað inn mörkum og skoraði í kvöld sitt 27. mark á tímabilinu en hann hefur spilað 25 leiki.

Martinez hefur samtals gert 46 mörk í 45 leikjum í Bandaríkjunum sem er mögnuð tölfræði.

Martinez jafnaði markamet MLS deildarinnar í kvöld en það stendur í 27 mörkum. Roy Lassiter, Chris Wondolowski og Bradley Wright-Phillips náðu allir því afreki.

Martinez mun hins vegar pottþétt bæta það met en hann á enn eftir að spila níu leiki í deildinni.

Þessi 25 ára gamli leikmaður skoraði aðeins sjö mörk í 58 leikjum fyrir Torino á þremur árum en hann hafði fyrir það leikið í Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“