fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Mourinho segist aðeins hafa sektað einn leikmann síðan hann kom

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, lét athyglisverð ummæli falla á dögunum.

,,Það eru hlutir sem ég get sagt og hlutir sem ég get ekki sagt, annars verð ég sektaður af félaginu,“ sagði Pogba.

Frakkinn er sagður ósáttur undir stjórn Jose Mourinho en passar sig á því hvað hann segir í fjölmiðlum.

Mourinho var spurður út í þessi ummæli í dag en hann segir að það sé ekki auðvelt að fá sekt hjá félaginu.

,,Ég hef verið hérna í tvö ár og nokkra mánuði og eini leikmaðurinn sem hefur verið sektaður er Anthony Martial svo það er ekki auðvelt að fá sekt hér,“ sagði Mourinho.

Martial var sektaður fyrr í sumar er hann mætti of seint til æfinga eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“