fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433Sport

Breiðablik bikarmeistari 2018

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1-2 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(18′)
0-2 Guðrún Arnardóttir(36′)
1-2 Telma Hjaltalín Þrastardóttir(87′)

Breiðablik er bikarmeistari kvenna þetta árið en liðið mætti Stjörnunni í úrslitum á Laugardalsvelli í kvöld.

Sama viðureign fer fram í kvenna og karlaflokki en Stjarnan og Breiðablik mætast einnig í úrslitum karla þann 15. september næstkomandi.

Blikar byrjuðu leik kvöldsins vel en Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins eftir mistök í vörn Stjörnunnar.

Guðrún Arnardóttir bætti svo við öðru marki fyrir Blika fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan í leikhléi, 2-0.

Telma Hjaltalín Þrastardóttir lagaði stöðuna fyrir Stjörnuna undir lok leiksins en það dugði ekki til og Blikar því bikarmeistarar 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Í gær

Tölfræði Gylfa er mögnuð: Hann elskar að skora gegn félaginu sem hann elskaði

Tölfræði Gylfa er mögnuð: Hann elskar að skora gegn félaginu sem hann elskaði
433Sport
Í gær

Hefur reglulega stundað atvinnu á Íslandi: Skoðun hans vekur mikla furðu og reiði

Hefur reglulega stundað atvinnu á Íslandi: Skoðun hans vekur mikla furðu og reiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni