fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
433Sport

Klopp: Tímasóun ef ég skemmti mér ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi aðeins eigin hugmyndafræði í samtali við France Football í gær.

Klopp segist fá þessa spurningu oft en hefur aldrei hugsað almennilega út í hvernig hann á að svara.

Klopp segist ekki vera með neina ákveðna hugmyndafræði en vill bara skemmta sér er hann sér sín lið spila.

,,Ég hef verið þjálfari í 18 ár og ég hef aldrei hugsað út í þetta þó að ég fái þessa spurningu oft,“ sagði Klopp.

,,Ég veit eiginlega ekki hvað spurningin þýðir. Ég elska leikinn, það er svo einfalt.“

,,Ég er áhugasamur 95 prósent af tímanum. Þegar ég sé leiki þá sé ég alltaf eitthvað sem vekur minn áhuga, ef ekki þá væri þetta tímasóun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst
433Sport
Í gær

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?