fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, er afar hrifinn af varnarmanni Liverpool, Virgil van Dijk.

Neville líkir Van Dijk við fyrrum samherja sinn hjá United, Jaap Stam sem stóð sig mjög vel á Old Trafford.

,,Mér fannst Van Dijk standa sig vel hjá Southampton en hann hefði ekki átt að kosta 75 milljónir punda,“ sagði Neville.

,,Ég hélt þó líka að hann myndi ekki hafa eins mikil áhrif á vörn Liverpool og hann hefur gert.“

,,Hann er skrímsli og minnir svolítið á Jaap Stam. Það er eins og hann kasti öðrum leikmönnum bara til hliðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“