fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433Sport

Albert Guðmundsson til AZ Alkmaar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hefur skrifað undir samning við lið AZ Alkmaar í Hollandi.

Albert hefur verið orðaður við brottför frá PSV Eindhoven í sumar en hann fékk ekki mörg tækifæri á síðustu leiktíð.

Þessi 21 árs gamli leikmaður kom til PSV árið 2015 og skoraði 28 mörk í 63 leikjum fyrir varalið félagsins.

Albert færir sig nú yfir til AZ og vonast væntanlega til þess að fá mun fleiri tækifæri í aðalliðinu.

Albert skrifar undir samning til ársins 2022 og er talið að hann kosti félagið tvær milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Í gær

Tölfræði Gylfa er mögnuð: Hann elskar að skora gegn félaginu sem hann elskaði

Tölfræði Gylfa er mögnuð: Hann elskar að skora gegn félaginu sem hann elskaði
433Sport
Í gær

Hefur reglulega stundað atvinnu á Íslandi: Skoðun hans vekur mikla furðu og reiði

Hefur reglulega stundað atvinnu á Íslandi: Skoðun hans vekur mikla furðu og reiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni