fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Rúnar Alex besti markvörður umferðarinnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir lið Dijon í frönsku úrvalsdeildinni.

Rúnar gekk í raðir Dijon fyrr í sumar en hann hafði áður varið mark Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.

Íslenski landsliðsmaðurinn stóð sig afar vel í 2-1 sigri liðsins á Montpellier í gær og fær lof fyrir sína frammistöðu.

Frammistaða Rúnars var svo góð að hann var valinn í lið umferðarinnar af L’Equipe.

Margir góðir leikmenn eru með Rúnari í liðinu en nefna má Adrien Rabiot, Stefan Jovetic og Dimitri Payet sem flestir ættu að þekkja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Í gær

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni