fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
433Sport

Zlatan opnar sig um erfiðleikana hjá United – Sagðist ekki vilja spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, segist ekki hafa yfirgefið Manchester United vegna launa eða samningamála.

Zlatan yfirgaf United í mars á þessu ári eftir að hafa meiðst illa í apríl 2017 í Evrópudeildinni gegn Anderlecht.

Zlatan var í erfiðleikum með að ná sér almennilega af þeim meiðslum og treysti sér einfaldlega ekki til að gefa liðinu það sama og áður.

,,Staðan snerist ekki um að fá samning og að þéna peninga. Þetta var öfugt. Ég sagði við þá að ég vildi ekki fá laun, að þeir mættu halda þessum peningum,“ sagði Zlatan.

,,Ég var ekki tilbúinn að vera sami Zlatan og þeir voru með áður. Ég var valinn í marga leiki en ég sagði við stjórann að ég væri ekki tilbúinn og að ég vildi ekki bregðast honum.“

,,Ég ber virðingu fyrir mínum liðsfélögum og þjálfara. Þú velur þann sem getur sinnt verkefninu betur. Ég stóð upp og sagði það, jafnvel þó að ég sé Zlatan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk draumagjöfina frá foreldrunum – Sjáðu hjartnæm viðbrögð

Fékk draumagjöfina frá foreldrunum – Sjáðu hjartnæm viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433Sport
Í gær

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Í gær

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna