fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Landsliðsþálfarinn okkar er einstakur – Sjáðu hvað hann gerði eftir að HM lauk

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. júní 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nánast hægt að fullyrða að við íslenska þjóðin, eigum ótrúlegast landsliðsþjálfara sem hægt er að eiga.

Sama hvaða árangri hann nær og hversu mikil athyglin á honum verður, aldrei breytist hann.

Heimir stýrði íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu þar til á þriðjudag, þá féll liðið úr leik. Lang minnsta þjóð í sögu HM, magnað afrek.

Íslenska liðið kom svo heim til landsins á þriðjudag og í gær var Heimir mættur á æskuslóðirnar, Vestmannaeyjar.

Flestir af þeim þjálfurum sem hafa lokið keppni á HM vilja fá frí með fjölskyldu og vinum en ekki Heimir.

Hann var í dag mættur að dæma á Orkumótinu í Eyjum þar sem stjörnur framtíðarinnar eru að keppa á stóra sviðinu. Fyrir þeim er þetta sjálft Heimsmeistaramótið.

Heimir dæmdi hjá FH snemma í morgun og trúðu strákarnir varla hver væri mættur á flautuna. Um er að ræða sjálfboðastarf fyrir félagið hans, ÍBV.

Sjáðu myndina hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Í gær

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Í gær

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau