

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City var mættur á Super Bowl í gær.
Þar vann Philadelphia Eagles rosalegan sigur á New England Patriots í þessum frábæra úrslitaleik.
Mendy sleit krossband í upphafi tímabils og er að jafna sig af meiðslunum.
Bakvörðurinn hélt með Eagles og fagnaði vel að leik loknum. Hann fór út á götur ber að ofan að fagna í -20 gráðum.
Myndir af þessu er hér að neðan.
