fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433Sport

Þorvaldur lék með einum grófasta leikmanni sögunnar: Hann var fínn drengur

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Næsti gestur þáttarins er Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 ára landsliðs karla.

Þorvaldur hefur átt áhugaverðan feril, fyrst sem leikmaður og þjálfari.

Þorvaldur lék með varnarmanninum Stuart Pearce hjá Nottingham Forest en hann var hjá félaginu frá 1985 til 1997.

Pearce þótti vera hálf klikkaður á velli og var kallaður ‘Psycho’ af liðsfélögum sínum sem og andstæðingum.

Þorvaldur segir að Pearce hafi verið flottur náungi sem vissi sín takmörk á fótboltavellinum.

,,Hann var ekki rólegur maður inni á velli og heldur ekki í klefa eða á æfingasvæðinu,“ sagði Þorvaldur.

,,Hann var fínn drengur fyrir utan eins og flestir eru í hópum í fótbolta. Það eru mismunandi karakterar sem eru mismunandi innan sem utan vallar.“

,,Hann var góður drengur og þeir eru margir enn fínir félagar ennþá. Hann var okkar leiðtogi út á við hvað varðar stuðningsmenn.“

,,Hann var harður af sér og þurfti heldur betur að hafa fyrir því að komast í gegnum utandeildina, og hjá Coventry og hann vissi sín takmörk.“

,,Það sem gerði hann að góðum fótboltamanni er að hann vissi sín takmörk. Hann reyndi ekkert annað en að vera það sem hann kunni að gera. Hann spilaði mjög vel út frá því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sló í gegn í Ófærð: Byggður upp með hörku í fótbolta -,,Hefur leyfi til að öskra á mann og niðurlægja“

Sló í gegn í Ófærð: Byggður upp með hörku í fótbolta -,,Hefur leyfi til að öskra á mann og niðurlægja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna
433Sport
Í gær

Alfreð er stríðsmaður: Gerði allt til þess að fara í landsliðið – ,,Þetta var slagur”

Alfreð er stríðsmaður: Gerði allt til þess að fara í landsliðið – ,,Þetta var slagur”
433Sport
Í gær

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“