fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433Sport

ÍA selur tvo leikmenn til Norrköping – Pabbar þeir voru báðir atvinnumenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengið hefur verið frá sölu á Ísaki Bergmann Jóhannessyni og Oliver Stefánssyni frá Knattspyrnufélagi ÍA til Norrköping í Svíþjóð.

Ísak Bergmann er 15 ára og hefur spilað einn leik með KFÍA í Inkasso-deildinni. Hann á að baki sjö leiki með U17 þar sem hann hefur gert sjö mörk og sjö leiki með U16 þar sem hann hefur skorað tvö mörk.

Oliver er 16 ára og hefur spilað einn leik með KFÍA í Inkasso-deildinni. Hann á að baki einn leik með U18, sjö leiki með U17 þar sem hann hefur skorað eitt mark og þrjá leiki með U16.

Þeir voru báðir lykilmenn í 2. flokk karla sem urðu Íslandsmeistarar í sumar í fyrsta sinn í 13 ár.

Þess má svo geta að Ísak Bergmann er sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar þjálfara meistaraflokks karla hjá ÍA og fyrrverandi atvinnumanns. Oliver er sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar fyrrverandi leikmanns ÍA og atvinnumanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Í gær

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433Sport
Í gær

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“