fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Pogba og Lukaku á bekknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Manchester United og Arsenal mætast þá á Old Trafford.

Arsenal hefur verið á frábæru róli undanfarið og hefur ekki tapað leik síðan í annarri umferð.

United er í meira veseni og situr í áttunda sæti deildarinnar. Liðið er átta stigum á eftir Arsenal sem er í fjórða sæti.

Þeir Paul Pogba og Romelu Lukaku byrja ekki í kvöld. Þeir eru báðir á varamannabekk United. Aaron Ramsey fær þá byrjunarliðssæti hjá Arsenal.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Manchester United: De Gea, Dalot, Bailly, Smalling, Rojo, Darmian, Herrera, Matic, Lingard, Rashford, Martial

Arsenal: Leno, Bellerin, Mustafi, Sokratis, Holding, Kolasinac, Torreira, Guendouzi, Ramsey, Iwobi, Aubameyang

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“
433Sport
Í gær

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“