fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Solskjær fær aura til að eyða og þessir tveir eru á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Mauricio Pochettino er eini maðurinn sem Manchester United vill fá í starfið og er félagið tilbúið að borga 42 milljónir punda fyrir hann. (Telegraph)

Sir Alex Ferguson styður það að Pochettino fái starfið. (Sun)

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ætlar að biðja um meira en 34 milljónir punda fyrir Pochettino. (Times)

Manchester United ætlar að gefa Ole Gunnar Solskjær um 50 milljónir punda í leikmannakaup í janúar en Douglas Costa og Toby Alderweireld eru efstir á lista. (Mirror)

Samband Jose Mourinho og Paul Pogba var það slæmt að hann var byrjaður að segja leikmönnum að halda sig frá franska miðjumanninum. (ESPN)

Zinedine Zidane skoðar tilboð um að taka við Manchester United. (AS)

Manchester United reynir að framlengja við sínar stærstu stjörnur, félagið telur að þeir hafi ekki viljað skrifa undir með Mourinho í starfi. (Mirror)

Luke Shaw getur spilað fyrsta leik Solskjær en hann og Mourinho voru aftur komnir í stríð. (Mail)

Pep Guardiola vill fá Houssem Aouar miðjumann Lyon til að fylla skarð Fernandinho. (Sun)

Bayern er að kaupa Lucas Hernandez varnarmann Atletico á 77 milljónir punda. (Marca)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sara Björk skrifar pistil sem allir ættu að lesa: ,,Enn sagt við mig að ég sé ekki nógu góð“

Sara Björk skrifar pistil sem allir ættu að lesa: ,,Enn sagt við mig að ég sé ekki nógu góð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG íhugar að kæra Evra: Þið eruð hommar og aumingjar

PSG íhugar að kæra Evra: Þið eruð hommar og aumingjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Í gær

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433Sport
Í gær

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu