fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
433Sport

Solskjær fær aura til að eyða og þessir tveir eru á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Mauricio Pochettino er eini maðurinn sem Manchester United vill fá í starfið og er félagið tilbúið að borga 42 milljónir punda fyrir hann. (Telegraph)

Sir Alex Ferguson styður það að Pochettino fái starfið. (Sun)

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ætlar að biðja um meira en 34 milljónir punda fyrir Pochettino. (Times)

Manchester United ætlar að gefa Ole Gunnar Solskjær um 50 milljónir punda í leikmannakaup í janúar en Douglas Costa og Toby Alderweireld eru efstir á lista. (Mirror)

Samband Jose Mourinho og Paul Pogba var það slæmt að hann var byrjaður að segja leikmönnum að halda sig frá franska miðjumanninum. (ESPN)

Zinedine Zidane skoðar tilboð um að taka við Manchester United. (AS)

Manchester United reynir að framlengja við sínar stærstu stjörnur, félagið telur að þeir hafi ekki viljað skrifa undir með Mourinho í starfi. (Mirror)

Luke Shaw getur spilað fyrsta leik Solskjær en hann og Mourinho voru aftur komnir í stríð. (Mail)

Pep Guardiola vill fá Houssem Aouar miðjumann Lyon til að fylla skarð Fernandinho. (Sun)

Bayern er að kaupa Lucas Hernandez varnarmann Atletico á 77 milljónir punda. (Marca)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk draumagjöfina frá foreldrunum – Sjáðu hjartnæm viðbrögð

Fékk draumagjöfina frá foreldrunum – Sjáðu hjartnæm viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433Sport
Í gær

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Í gær

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna