fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433Sport

Það sem þjóðin hafði að segja eftir dráttinn: Riðillinn ekki vinsæll

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða liðum Ísland mun mæta í undankeppni EM karla sem hefst á næsta ári.

Í þetta skiptið þá mun Ísland ekki mæta Króatíu eins og venjan hefur verið undanfarin ár.

Ísland mun þó spila við heimsmeistara Frakka en þeir eru í H-riðli með strákunum okkar.

Riðillinn er ansi sterkur en þar á eftir koma svo Tyrkland og Albanía og ljóst að engin stig eru gefins þar.

Það eru sex lið með okkur í riðli en svo bætast svo við sem eru lið sem Ísland ætti með réttu að vinna eða Moldavía og Andorra.

Spennan er mikil fyrir undankeppnina og var þjóðin að sjálfsögðu með augun á skjánum er drátturinn fór fram.

Hér má sjá það sem fólk hafði að segja á samskiptamiðlinum Twitter:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“
433Sport
Í gær

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“