fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433Sport

Drátturinn í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar: United mætir PSG – Liverpool fær Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. desember 2018 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag en keppni hefst á nýjan leik í febrúar.

Real Madrid hefur unnið keppnina þrjú ár í röð og gæti haldið áfram að skrifa söguna með því að vinna fjórða árið í röð.

Manchester City fær nokkuð auðveldan drátt en liðið mætir Schalke og ætti að fara áfram. Það verður svo hart tekist á þegar Atletico Madrid og Juventus eigast við.

Það er stórt einvígi þegar Manchester United og PSG munu eigast við. Þá mun Tottenham mæta Dortmund.

Liverpool mætir svo FC Bayern í áhugaverðu einvígi.

Leikið er 12/13/19/20 febrúar og síðari leikirnir fara svo fram 5/6/12/13 mars.

Drátturinn í 16 liða úrslit:
Schalke – Manchester City
Atletico Madrid – Juventus
Manchester United – PSG
Tottenham – Dortmund
Lyon – Barcelona
Roma – Porto
Ajax – Real Madrid
Liverpool – Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Aron Einar og Arnór byrja

Byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Aron Einar og Arnór byrja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mamma Birkis er að springa úr stolti: Mun bæta met Eiðs Smára í kvöld

Mamma Birkis er að springa úr stolti: Mun bæta met Eiðs Smára í kvöld
433Sport
Í gær

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Tottenham rekinn: Brjálaðist eftir ummæli á netinu

Fyrrum leikmaður Tottenham rekinn: Brjálaðist eftir ummæli á netinu