fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, varð fyrir kynþáttarfordómum um helgina er liðið heimsótti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Stuðningsmaður Chelsea lét ljót ummæli falla í garð Sterling sem var upp við hliðarlínuna á Stamford Bridge.

Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, upplifði svipað atvik er hann var aðeins 12 ára gamall.

Hann spilaði þá með akademíu Arsenal gegn þýsku liði en hann hélt bara leik áfram líkt og Sterling gerði.

,,Ég hef upplifað kynþáttahatur en ekki sem atvinnumaður heldur í yngri flokkunum,“ sagði Maitland-Niles.

,,Það var svipað og Raheem lenti í. Ég fór að ná í boltann til að taka innkast og ég fékk að heyra kynþáttarfordóma fyrir aftan mig.“

,,Hvað gat ég gert? Ég hélt bara áfram að spila eins og hann gerði. Það særir mann að tala um þetta.“

,,Þess vegna tel ég að það sé svo mikilvægt að eyða þessu úr leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“