fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433Sport

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson kom sér í sögubækurnar í kvöld er hann skoraði og lagði upp í 3-0 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid.

Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu en CSKA vann fyrri leik liðanna 1-0 í Rússlandi.

Liðið gerði svo enn betur í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur. Arnór lagði upp fyrsta mark liðsins og skoraði það þriðja.

Hörður Björgvin Magnússon lék einnig í sigri rússnenska liðsins og stóð vaktina vel í öftustu línu.

Fjölskylda Arnórs var mætt á Santiago Bernabeu í kvöld og sáu strákinn spila glimrandi vel gegn ríkjandi meisturunum.

Faðir hans, Sigurður Þór Sigursteinsson var á meðal gesta en hann er sjálfur fyrrum knattspyrnumaður.

Sigurður varð Íslandsmeistari með ÍA árið 2001 en hann er fæddur árið 1971.

Öll fjölskyldan var mætt til að styðja við bakið á sínum manni og varð enginn fyrir vonbrigðum í kvöld.

Þetta var stærsta tap Real á heimavelli í sögu Meistaradeildarinnar og fyrsta tap liðsins heima í riðlakeppninni síðan 2009.

 

View this post on Instagram

 

Mætt á Bernabeu Real-CSKA ⚽️⚽️💪💪

A post shared by Sigurður Sigursteinsson (@siggisigursteins) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“