fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433Sport

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik gegn Napoli á Anfield í kvöld.

Það var boðið upp á skemmtilegan leik í Liverpool en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Mohamed Salah.

Salah skoraði eina mark leiksins fyrir Liverpool í fyrri hálfleik og fer liðið áfram ásamt Paris Saint-Germain sem er í efsta sæti riðilsins. PSG vann Red Star á sama tíma 4-1.

Tottenham tryggði sér einnig farseðilinn í næstu umferð eftir 1-1 jafntefli við Barcelona á Nou Camp.

Ousmane Dembele kom Börsungum yfir snemma leiks en undir lokin jafnaði Lucas Moura metin fyrir gestina.

Það dugar Tottenham eftir jafntefli Inter Milan og PSV Eindhoven. Inter mistókst að leggja þá hollensku af velli á San Siro og lokastaðan þar 1-1.

Atletico Madrid og Club Brugge þá gerðu 1-1 jafntefli og Dortmund vann sannfærandi 2-0 sigur á Monaco.

Barcelona 1-1 Tottenham
1-0 Ousmane Dembele(7′)
1-1 Lucas(85′)

Liverpool 1-0 Napoli
1-0 Mohamed Salah(32′)

Red Star 1-4 PSG
0-1 Edinson Cavani(10′)
0-2 Neymar(40′)
1-2 Marko Gobeljic(56′)
1-3 Marquinhos(74′)
1-4 Kylian Mbappe(92′)

Inter 1-1 PSV
0-1 Hirving Lozano(13′)
1-1 Mauro Icardi(73′)

Monaco 0-2 Dortmund
0-1 Raphael Guerreiro(15′)
0-2 Raphael Guerreiro(88′)

Club Brugge 0-0 Atletico Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum: Jarðar kynþokka íslenska liðsins – ,,Erfitt fyrir Rúrik að sjá þennan inná“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sló í gegn í Ófærð: Byggður upp með hörku í fótbolta -,,Hefur leyfi til að öskra á mann og niðurlægja“

Sló í gegn í Ófærð: Byggður upp með hörku í fótbolta -,,Hefur leyfi til að öskra á mann og niðurlægja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna
433Sport
Í gær

Alfreð er stríðsmaður: Gerði allt til þess að fara í landsliðið – ,,Þetta var slagur”

Alfreð er stríðsmaður: Gerði allt til þess að fara í landsliðið – ,,Þetta var slagur”
433Sport
Í gær

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“

Ánægður með að vera staddur erlendis: ,,Martröð fyrir okkur öll ef þeir vinna titilinn“