fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Klopp ósáttur með Jóhann Berg og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var ekki sáttur með framgang leikmanna Burnley þegar liðin áttust við í gær.

Liverpool vann 1-3 sigur eftir að Burnley komst yfir í leiknum.

,,Leikmenn Burnley ætluðu sér að vera fastir fyrir og láta vel finna fyrir sér líamlega. Joe Gomez er meiddur á ökkla,“ sagði Klopp eftir leikinn.

Gomez meiddist eftir eina tæklingu en leikmenn Burnley seldu sig dýrt framan af leik.

,,Það er í fínu lagi að vera fastur fyrir, það er hluti af leiknum. Þú verður samt að passa, að renna sér fleiri metra til að vinna knöttinn, það er búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Í gær

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson