fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Hazard fær svakalegt samningstilboð frá Chelsea – Boltinn liggur hjá honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að bjóða Eden Hazard svakalegan samaning sem gerir hann að launahæsta leikmanni félagsins.

Hazard er það nú þegar en hann væri í sérflokki ef hann skrifar undir nýjan samning.

Chelsea hefur boðið honum 300 þúsund pund á viku en Hazard á eitt og hálft ár eftir af samningi.

Real Madrid hefur áhuga á Hazard og hann íhugar það að fara frá Chelsea.

Ef Hazard hafnar þessu tilboði eru líkur á að Chelsea neyðist til að selja hann næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool vann á Stamford Bridge – Magnaður sigur Arsenal

Liverpool vann á Stamford Bridge – Magnaður sigur Arsenal
433
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mikilvægur í sigri AZ

Albert mikilvægur í sigri AZ
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo um Neymar: ,,Þarft að selja blöðin“

Ronaldo um Neymar: ,,Þarft að selja blöðin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Zidane nennir engu rugli – ,,Segja að ég sé farinn“

Zidane nennir engu rugli – ,,Segja að ég sé farinn“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar