fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433Sport

Sex landsliðsmenn eru meiddir – ,,Ekkert sem við getum gert í þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hóp liðsins fyrir komandi verkefni gegn Belgum og Katar.

Hamren fór yfir valið á blaðamannafundi í dag en fimm nýir leikmenn voru valdir að þessu sinni vegna meiðsla.

Þeir Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Ragnar Sigurðsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Emil Hallfreðsson eru meiddir.

,,Við erum að glíma við mörg meiðsli. Hólmar er meiddur, Jón Daði, Rúnar Már, Ragnar , Björn Bergmann og Emil,“ sagði Hamren.

,,Það er ekkert sem við getum gert í því svo við einbeitum okkur að þeim leikmönnum sem voru valdir.“

,,Síðast þá voru þeir Jón Dagur og Samúel Kári með okkur um tíma en nú verða þeir með okkur allan tímann. Það eru fimm nýir leikmenn í hópnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld: Kemur fyrsti sigur Hamren?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld: Kemur fyrsti sigur Hamren?
433Sport
Í gær

Adam Johnson sleppt úr fangelsi: Má ekki vera einn með barninu sínu

Adam Johnson sleppt úr fangelsi: Má ekki vera einn með barninu sínu