fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Sex landsliðsmenn eru meiddir – ,,Ekkert sem við getum gert í þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hóp liðsins fyrir komandi verkefni gegn Belgum og Katar.

Hamren fór yfir valið á blaðamannafundi í dag en fimm nýir leikmenn voru valdir að þessu sinni vegna meiðsla.

Þeir Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Ragnar Sigurðsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Emil Hallfreðsson eru meiddir.

,,Við erum að glíma við mörg meiðsli. Hólmar er meiddur, Jón Daði, Rúnar Már, Ragnar , Björn Bergmann og Emil,“ sagði Hamren.

,,Það er ekkert sem við getum gert í því svo við einbeitum okkur að þeim leikmönnum sem voru valdir.“

,,Síðast þá voru þeir Jón Dagur og Samúel Kári með okkur um tíma en nú verða þeir með okkur allan tímann. Það eru fimm nýir leikmenn í hópnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu