fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433Sport

Mourinho er ‘klikkaður’ ef hann gerir þetta gegn Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er klikkaður ef hann notar framherjann Romelu Lukaku gegn Manchester City á sunnudag.

Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United en hann er langt frá því að vera aðdáandi framherjans.

,,Jafnvel þó Lukaku sé heill heilsu þá væri það klikkun hjá Mourinho að nota hann í stórleiknum,“ sagði Ince.

,,Það eru spurningamerki um hvort hann verði heill en jafnvel þó hann verði það þá væri það klikkað ef Mourinho kýs að spila honum.“

,,Það geta allir séð úrslitin. Alexis Sanchez var mun betri gegn Juventus og það er engin tilviljum að Lukaku hafi ekki verið með.“

,,Bara í heild sinni, þegar hann spilar ekki þá lítur United út fyrir að vera miklu betra lið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu kynlífsskandalar sem gerðu allt vitlaust: Framhjáhald, transfólk og stúlka undir lögaldri

Tíu kynlífsskandalar sem gerðu allt vitlaust: Framhjáhald, transfólk og stúlka undir lögaldri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir sitt til að koma í veg fyrir sigur Liverpool: Sjáðu hver mætti á æfinguna

Gerir sitt til að koma í veg fyrir sigur Liverpool: Sjáðu hver mætti á æfinguna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Manchester City að skemma fótboltann?

Er Manchester City að skemma fótboltann?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi ofarlega á lista yfir duglegustu leikmenn deildarinnar

Gylfi ofarlega á lista yfir duglegustu leikmenn deildarinnar