fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Þrumaði Dybala niður fyrir leik – Var alls ekki sáttur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus á Ítalíu, lenti í leiðindaratviki fyrir leik gegn Manchester United í gær.

Dybala spilaði í 2-1 tapi Juventus í Túrin en liðið var lengi með 1-0 forystu. United kom þó til baka undir lok leiksins.

Það er ekki víst að Argentínumaðurinn hafi verið heill heilsu en hann fékk stóran skell í upphitun!

Dybala fékk þá þrumuskot frá Wojciech Szczesny í hnakkann og féll í grasið áður en læknar mættu á svæðið.

Dybala var vel pirraður út í liðsfélaga sinn sem baðst þó afsökunar.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“