fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Sprengju kastað í stuðningsmenn Ajax – Fjöldi fólks slasaðist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust fyrir leik AEK Aþenu og Ajax í Meistaradeildinni í gær þar sem hollenska liðið tryggði sig áfram með sigri.

Óeirðarlögreglan mætti á svæðið en stuðningsmenn AEK fengu að leika lausum hala fyrir leik.

Bensínsprengju var kastað í stúkuna þar sem stuðningsmen Ajax voru, hún sprakk þar.

Ellefu stuðningsmenn Ajax slösuðust í látunum en lögreglan gekk hart fram gegn stuðningsmönnum félagsins.

Ljóst er að UEFA mun kafa ofan í málið en stuðningsmenn AEK eru þekktir fyrir að vera með læti.

Myndbönd af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“