fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar – Mourinho trylltist eftir sigurmark Fellaini

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, trylltist á hliðarlínunni í kvöld er hans menn mættu Young Boys.

Um var að ræða leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en United hafði betur með einu marki gegn engu.

Það var Marouane Fellaini sem tryggði United sigur en mark hans kom í blálokin.

Mourinho missti sig eftir sigurmark Fellaini en United er nú komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Mourinho tók upp vatnsbrúsa United og henti í jörðina og öskraði svo af gleði stuttu síðar.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“