fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar – Mourinho trylltist eftir sigurmark Fellaini

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, trylltist á hliðarlínunni í kvöld er hans menn mættu Young Boys.

Um var að ræða leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en United hafði betur með einu marki gegn engu.

Það var Marouane Fellaini sem tryggði United sigur en mark hans kom í blálokin.

Mourinho missti sig eftir sigurmark Fellaini en United er nú komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Mourinho tók upp vatnsbrúsa United og henti í jörðina og öskraði svo af gleði stuttu síðar.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndbandið sem allir héldu að væri ekta: Sjáðu hvað átti að hafa gerst

Myndbandið sem allir héldu að væri ekta: Sjáðu hvað átti að hafa gerst
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“
433Sport
Í gær

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð