fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433Sport

Frægustu hanskar í sögu Íslands komnir á safn í Sviss

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frægustu hanskar í sögu Íslands hafa nú ratað á safn í Sviss, um er að ræða markmannshanskana sem Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands notaði gegn Argentínu á HM í Rússlandi í sumar.

Með þessum frægu hönskum varði Hannes, vítaspyrnu frá einum besta knattspyrnumanni allra tíma, Lionel Messi.

Leiknum lauk með 1-1 janftefli en Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í leiknum.

,,Það eru ekki mörg pör af hönskum sem varið hafa vítaspyrnu frá Messi, parið sem Hannes varði með er nú til sýningar á HM 2018 sýningunni,“ segir í færslu frá safninu.

Um er að ræða sérstakt FIFA safn sem staðsett er í Zurich í Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“
433Sport
Í gær

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“

Ögmundur fékk fréttir um andlát afa síns: Yfirmaðurinn ósáttur – ,,Eins og hann væri að kenna mér um þetta“