fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
433Sport

Ótrúlegt safn Gylfa: Uppáhalds treyjan frá leikmanni sem er hættur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, besti knattspyrnumaður Íslands og leikmaður Everton er í ítarlegu viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir Gylfi málefni sem hann ræðir iðulega ekki en við heimsóttum hans á heimili hans á dögunum.

Gylfi hefur verið á toppnum í mörg ár, dregið vagninn með íslenska landsliðinu og hefur spilað vel yfir 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni, bestu og erfiustu deild í heimi. Þar er hann oftar en ekki einn af bestu leikmönnum deildarinnar.

Gylfi á mikið treyjusafn, búninga sem hann hefur fengið frá öðrum þekktum knattspyrnumönnum og það er ekki hægt að sleppa honum án þess að fá að heyra hvernig safnið varð til. Hvaða treyja er til dæmis í uppáhaldi?

„Walcott var fyrsta treyjan sem ég skipti og fékk. Það var eftir fyrsta leikinn minn í úrvalsdeildinni,“ sagði Gylfi þegar við sátum í herbergi hans.

Gylfi og blaðamaður í herberginu umrædda, að viðtali loknu.

,,Mér finnst rosalega gaman núna að fá skemmtilega treyju, leikmenn sem ég hef spilað með eða einhver stór nöfn. Ég held að það verði skemmtilegt þegar ferlinum lýkur að eiga þetta safn.“

,,Mbappe-treyjan er góð, Modric og Hazard eru geggjaðar. Ég held að ef maður ætti að velja eina sem er í uppáhaldi, þá sé það Lampard.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði
433Sport
Í gær

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á
433Sport
Í gær

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær
433Sport
Í gær

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“