fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433Sport

Ótrúlegt safn Gylfa: Uppáhalds treyjan frá leikmanni sem er hættur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, besti knattspyrnumaður Íslands og leikmaður Everton er í ítarlegu viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir Gylfi málefni sem hann ræðir iðulega ekki en við heimsóttum hans á heimili hans á dögunum.

Gylfi hefur verið á toppnum í mörg ár, dregið vagninn með íslenska landsliðinu og hefur spilað vel yfir 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni, bestu og erfiustu deild í heimi. Þar er hann oftar en ekki einn af bestu leikmönnum deildarinnar.

Gylfi á mikið treyjusafn, búninga sem hann hefur fengið frá öðrum þekktum knattspyrnumönnum og það er ekki hægt að sleppa honum án þess að fá að heyra hvernig safnið varð til. Hvaða treyja er til dæmis í uppáhaldi?

„Walcott var fyrsta treyjan sem ég skipti og fékk. Það var eftir fyrsta leikinn minn í úrvalsdeildinni,“ sagði Gylfi þegar við sátum í herbergi hans.

Gylfi og blaðamaður í herberginu umrædda, að viðtali loknu.

,,Mér finnst rosalega gaman núna að fá skemmtilega treyju, leikmenn sem ég hef spilað með eða einhver stór nöfn. Ég held að það verði skemmtilegt þegar ferlinum lýkur að eiga þetta safn.“

,,Mbappe-treyjan er góð, Modric og Hazard eru geggjaðar. Ég held að ef maður ætti að velja eina sem er í uppáhaldi, þá sé það Lampard.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndbandið sem allir héldu að væri ekta: Sjáðu hvað átti að hafa gerst

Myndbandið sem allir héldu að væri ekta: Sjáðu hvað átti að hafa gerst
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“
433Sport
Í gær

Rakst á Klopp sem fór í hárígræðslu: ,,Hann lofaði að vista númerið fyrir mig“

Rakst á Klopp sem fór í hárígræðslu: ,,Hann lofaði að vista númerið fyrir mig“
433Sport
Í gær

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti

Sex frægustu sem hafa fallið á lyfjaprófi: Kókaín og megrunarpillur sem konan átti
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Í gær

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð
433Sport
Í gær

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“