fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Kolbeinn minnti á sig í kvöld – Skoraði sitt fyrsta mark í yfir tvö ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gladdi flesta Íslendinga í kvöld sem horfðu á Kolbein Sigþórsson skora mark í leik gegn Katar.

Kolbeinn hefur verið í miklum erfiðleikum síðustu tvö ár en hann er samningsbundinn Nantes í Frakklandi.

Þar fær Kolbeinn þó ekkert að spila og var ekki partur af íslenska hópnum á HM í Rússlandi í sumar.

Kolbeinn fékk tækifærið í byrjunarliðinu gegn Katar í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark í heil tvö ár.

Kolbeinn var að skora sitt 23. landsliðsmark fyrir Ísland en það kom úr vítaspyrnu.

Frábært að sjá en síðasta mark Kolbeins kom í júlí árið 2016 er við töpuðum 5-2 gegn Frökkum á EM.

Mark hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“