fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Gylfi um EM og HM ævintýrin: ,,Ef þú spáir í því, þá er það algjör vitleysa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 15:40

Alexandra og Gylfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, besti knattspyrnumaður Íslands og leikmaður Everton er í ítarlegu viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir Gylfi málefni sem hann ræðir iðulega ekki.

Gylfi hefur verið á toppnum í mörg ár, dregið vagninn með íslenska landsliðinu og hefur spilað vel yfir 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni, bestu og erfiustu deild í heimi. Þar er hann oftar en ekki einn af bestu leikmönnum deildarinnar.

Gylfi hefur verið í lykilhlutverki með landsliðinu á bestu tímum liðsins, hann hefur dregið vanginn í að koma liðinu á bæði EM og HM.

,,Bæði undankeppnin og tilfinningin að komast á EM, spila svo á EM. Alveg fram í átta liða úrlit, ef þú spáir í því, þá er það algjör vitleysa. Fyrsta skipti á stórmóti en dettum út gegn Frakklandi í París. Þeir eru með eitt besta landslið í heimi, upplifunin og í kringum leikina, vera með strákunum. Maður gleymir þessu aldrei,“ sagði Gylfi í viðtalinu um fyrsta stórmót landsliðsns í Frakklandi árið 2016.

Síðan kom undankeppni HM, riðilinn var svakalegur. Ísland vann riðilinn á magnaðan hátt og tók þátt í stærsta íþróttaviðburði í heimi.

,,Riðilinn var ógeðslegur, með Króatíu, Tyrklandi, Úkraínu og vinna riðilinn, það er ótrúelgt. Við spiluðum ekki það vel í byrjun riðilsns. Við vorum mjög erfiðum riðli svo í Rússlandi, með Argentínu og Króatíu, sérð það bara að Króatía fer í úrslit. Það var enginn leikur sem þú gast bókað þrjú stig, það voru fimmtán mínútur eftir í síðasta leik og við áttum séns. Upplifunin og horfa til baka á mótið, þá er geggjað að hafa spilað á HM, við getum sjálfum okkur um kennt. Í Nígeríu leiknum fáum við á okkur mörk sem eru bæði mistök, á þessu stigi er refsað fyrir hálf mistök. Við vorum ekki mjög langt frá þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls