fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiemoue Bakayoko, leikmaður AC Milan, er alls ekki vinsælasti leikmaður liðsins þessa dagana.

Bakayoko er í láni hjá Milan frá Chelsea á Englandi en hann hefur ekki þótt standast væntingar á Ítalíu.

Stuðningsmenn Milan hafa baulað reglulega á Bakayoko í leikjum, eitthvað sem hefur áhrif á hann.

,,Mér líkar ekki við baulið sem ég fæ en ég skil þetta. Vonandi munu þeir klappa bráðlega,“ sagði Bakayoko.

,,Ég hef gert góða hluti en ég er aðeins að byrja. Ég vonast til að geta lagt mitt af mörkum og hjálpað Milan að komast í efstu fjögur sætin.“

,,Franck Kessie hefur hjálpað mér að aðlagast, sérstaklega varðandi tungumálið. Vonandi get ég talað ítölsku bráðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool vann á Stamford Bridge – Magnaður sigur Arsenal

Liverpool vann á Stamford Bridge – Magnaður sigur Arsenal
433
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mikilvægur í sigri AZ

Albert mikilvægur í sigri AZ
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“

Mourinho sá United tapa: ,,Ekkert betri en undir minni stjórn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo um Neymar: ,,Þarft að selja blöðin“

Ronaldo um Neymar: ,,Þarft að selja blöðin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Zidane nennir engu rugli – ,,Segja að ég sé farinn“

Zidane nennir engu rugli – ,,Segja að ég sé farinn“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar