fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Lovren kallaði Spánverja aumingja – Stjórinn ætlar að ræða við hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króata, ætlar að ræða við varnarmanninn Dejan Lovren á næstunni.

Lovren kom sér í fréttirnar á dögunum eftir sigur Króatíu á Spáni en þar mætti hann Sergio Ramos.

,,Haha, 3-2. Talaðu núna vinur! Spánverjar eru hópur af aumingjum,“ sagði Lovren á Instagram eftir 3-2 sigur Króata.

Lovren og Ramos hafa rifist undanfarnar vikur eftir að sá fyrrnefndi vildi meina að hann væri ekki eins mistækur og Ramos.

Dalic tekur ekki vel í þetta og ætlar að ræða við sinn mann um málið.

,,Ég mun persónulega ræða við Dejan en það samtal verður á milli okkar og hópsins. Ég vil ekki ræða um þetta opinberlega,“ sagði Dalic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Í gær

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide