fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Lofar leikmönnum McDonalds ef þeir halda hreinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Ranieri náði mögnuðum árangri með lið Leicester City á sínum tíma og fagnaði liðið óvæntum sigri í ensku úrvalsdeildinni árið 2016.

Þar var Ranieri með sín brögð og lofaði leikmönnum pítsuveislu í hvert skipti sem þeir myndu halda markinu hreinu í leikjum.

Ranieri var ráðinn stjóri Fulham á dögunum en mun ekki bjóða þeim pítsu fyrir að halda hreinu. Þess í stað verður farið í hamborgarana á McDonalds.

,,Ég verð að finna eitthvað nýtt. Pítsan dugar ekki til núna. Leyfðu mér að hugsa…. Allir fá McDonalds!“ sagði Ranieri.

,,Fulham hefur fengið á sig mörg mörk og ég er ítalskur. Það er mikilvægt að halda hreinu.“

,,Ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur. Þetta er besta deild heims og ég er ánægður með að fá símtal frá eigandanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð
433Sport
Í gær

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?
433Sport
Í gær

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“